Nr.6 WAF 2012

Nr.6 WAF 2012

Hér eru öll þau verk sem voru í Norska Bakaríinu á Westfjord ArtFest árið 2012, sýningin var haldin dagana 6. og 7. apríl. Þau voru öll máluð sérstaklega fyrir þessa sýningu og var þemað 1m x 1m. Þau eru eins ólík og þau eru mörg og endurspegluðu verkin hversu ólíkir listamennirnir eru en stærðin myndaði að sama skapi skemmtilega heildarmynd fyrir sýninguna.